Stjórnun og stefnumótun

Ég - Jóhann Pétur - er hér að byrja mitt blogglíf  - Ég er viðskiptafræðingur með framhaldsmenntun í Stjórnun og stefnumótun og rek ráðgjafastofuna Stjórnun ehf.  Meistararitgerð mín frá árinu 2005 fjallaði um Breytingastjórnun.

Ég hef mikinn áhuga á almennum þjóðmálum ásamt fræðilegri sýn á rekstur fyrirtækja og stofnana.  Undanfarin misseri hefur mér fundist mjög merkilegt hversu lítt stjórnunarfræðin eru virkjuð við úrlausn ýmissa verkefna - á sviði ríkis og bæjarfélaga jafnt sem í viðskiptalífinu. 

Hér á blogginu mun ég skoða - í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar meðal annars - hvar mér þykir stjórnun vera áfátt og vonast ég til að geta aukið skilning manna á mikilvægi þess að virkja fræðin til bætts árangurs í rekstri fyrirtækja og stofnana. 

Bestu kveðjur  -  Jóhann Pétur

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku með þetta Jóhann, verður gaman og fræðandi að fylgjast með :) kv. Þóra

Þóra Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 22.12.2009 kl. 16:18

2 identicon

Verður gaman að fylgjast með, gott hjá þér

Guðný Bogadóttir (IP-tala skráð) 22.12.2009 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnun

Höfundur

Jóhann Pétur
Jóhann Pétur
Viðskiptafræðingur með meistaragráðu í Stjórnun og stefnumótun.  Rekur ráðgjafastofuna Stjórnun ehf.  -  johann@stjornun.is    Sími: 868-5555
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband