30.4.2010 | 12:50
Fantatök bankakerfisins
Mjög mörg fyrirtæki, til dæmis byggingafyrirtæki, eru nákvæmlega í þessari stöðu í dag. Bankarnir hafa yfirtekið eignir þeirra á niðursettum verðum og hafa uppreiknað skuldir þeirra eftir ólöglegri aðferðafræði - eins og endurtekið dómafordæmi er nú fyrir. Við þessa niðurstöðu héraðsdóms kviknar von hjá mörgum fyrirtækjum um að hnekkt verði þeim dauðadómi sem bankar og sparisjóðir landsins hafa dæmt þau til -
Ekki heimilt að gengistryggja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Stjórnun
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og grátkórinn um að þessi lán séu svo misjafnlega orðuð að þessir úrskurðir séu ekki algildir fer að syngja. Þessi dómur styður þó dóminn frá 12. feb. og hjálpar vonandi til við að þagga niður í þessum grátkór.
Billi bilaði, 30.4.2010 kl. 12:57
Málið er einfalt ...bankastarfsemi á Íslandi er skipulögð glæpastarfsemi, stundum kallað mafíustarfsemi og þeir sem þar ráða eru glæpamenn, stundum kallaðir mafíósar.
corvus corax, 30.4.2010 kl. 13:01
Fyrirbærið "íslensk verðtrygging" er grunnurinn í íslenskri mafíustarfsemi..algjörlega rétt.
Óskar Arnórsson, 30.4.2010 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.